Ávextir, grænmeti og vín sem framleitt er á stolnu palestínsku landi er oft ranglega merkt sem „framleitt í Ísrael“ eða með Ísrael sem upprunaland. BDS hreyfingin kallar eftir því að allar vörur í matvöruverslunum sem merktar eru Ísraelsríki séu sniðgengnar og að farið sé fram á að þær séu fjarlægðar úr hillunum.