HP framleiðir og sér um þróun og viðhald á upplýsingatæknibúnaði fyrir Ísraelsk stjórnvöld og herinn, þar á meðal aukenniskerfið sem að notað er á eftirlitsstöðvum hersins þar sem ferðafrelsi Palestínumanna er verulega skert. Auk þess er búnaður HP notaður af ísraelska sjóhernum sem að viðheldur varanlegu umsátri Ísrael um Gaza-svæðið.
BDS hreyfingin hvetur til að horfið sé frá fjárfestingum í HP og framleiðsla fyrirtækisins sniðgengin.